ÍBV áfram eftir vítakeppni
Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

Það var mikil dramantík í bikarleik ÍBV og FH sem háður var í Eyjum í dag. Knýja þurfti fram úrslit með vítakeppni, eftir tvíframlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 33-33 og enn var jafnt efir tvær framlengingar. Í vítakeppninni varði Pet­ar Jokanovic tvö af fimm vít­um FH-inga og skoruðu Eyja­menn úr sín­um fjór­um vít­aköstum og tryggðu sig þannig í undanúrslit bikarkeppninnar.

Atkvæðamestir í markaskorun hjá ÍBV voru þeir Sig­trygg­ur Daði Rún­ars­son með 11 mörk, Dag­ur Arn­ars­son skoraði 10 og Daniel Esteves Vieira setti 8. Peter Jokanovic varði 15 bolta. Glæsileg frammistaða hjá Eyjaliðinu.

Eyja
Eyjamenn fagna í leikslok.

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.