ÍBV bikarmeistara 2020 (myndir)

ÍBV tryggði sér í dag bikarmeistaratitil karla 2020 í hörku leik gegn stjörnunni 26-24 í Laugardalshöll. Þetta er fjórði bikarmeistaratitill ÍBV. Petar Jokanovich átti stórleik í marki ÍBV og varði 17 skot þar af tvö víti og var að lokum valinn maður leiksins. Markahæstir í liði ÍBV voru Kristján Örn Kristjánsson með sex mörk, Theodór Sigurbjörnsson fimm og svo voru þeir með fjögur Hákon Daði Styrmisson, Fannar Þór Friðgeirsson og Kári Kristján Kristjánsson. Von er á liðinu heim með Herjólfi með 20:45 ferðinni.

 

Nýjustu fréttir

Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.