ÍBV og ÍR skildu jöfn
Eyja 3L2A7580
Sveinn José Rivera kominn í gegn. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

ÍBV og ÍR mættust í Olísdeild karla í dag. Jafnræði var með liðunum framan af en ÍBV var yfir í hálfleik 17-16. Gestirnir náðu tveggja marka forystu þegar skammt var eftir en Eyjaliðið sýndi seiglu og náði að gera tvö síðustu mörk leiksins. Liðin skiptu því með sér stigunum í dag, en lokatölur voru 33-33.

Markahæstir hjá ÍBV voru þeir Sveinn José Rivera sem gerði 9 mörk, Gauti Gunnarsson skoraði 7 og Daniel Esteves Vieira gerði 6 mörk. Pavel Mis­kevich varði 12 skot í markinu. Eyjamenn áfram í sjötta sæti deildarinnar nú með 21 stig en ÍR fór upp fyrir Gróttu er með 11 stig í tíunda sæti en Grótta er í því ellefta með 10 stig.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.