ÍBV sigraði Lengjudeildina
Eyjamenn fagna titlinum. Eyjafréttir/Eyjar.net: TH

Karlalið ÍBV tryggði sér í dag sæti í deild þeirra bestu að ári. ÍBV gerði jafntefli á útivelli gegn Leikni á meðan Keflavík valtaði yfir Fjölni 4-0, en Fjölnir var eina liðið sem hefði getað farið yfir ÍBV að stigum fyrir leiki dagsins.

ÍBV lenti undir á 36.mínútu en Vicente Valor jafnaði leikinn á 90.mínútu. Gríðalegur fögnuður braust út á meðal leikmanna og stuðningsmanna Eyjamanna á Leiknisvelli að leik loknum. Til hamingju Eyjamenn, sannarlega glæsilegt!

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.