Hópurinn heimsótti m.a. Kertaverksmiðjuna Heimaey, Ísfélagið, Skipalyftuna og Vinnslustöðina þar sem Ingibjörg og Binni skiptust á skoðunum um sjávarútvegsmál.
Með í för eru Lúðvík Bergvinsson, Róbert Marshall, Guðrún Erlingsdóttir og �?orgerður Jóhannsdóttir fyrrum bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum.
�?að verður svo opinn stjórnmálafundar í Alþýðuhúsinu kl. 20.00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst