Í síðustu viku hafði lögregla á Selfossi afskipti af pari vegna gruns um að það hafi brotist inn í veitingastaðinn Hafið bláa við Óseyri. Parið var handtekið og fært til yfirheyrslu þar sem það viðurkenndi innbrotið og að hafa stolið nokkrum áfengisflöskum.
Karlmaðurinn var að auki grunaður um að hafa ekið bifreið, sem þau voru á, undir áhrifum fíkniefna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst