Jafntefli í fyrsta leik
DSC_1508
Kári Kristján kominn í gegn. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur Friðriksson

Olísdeild karla hófst í kvöld með leik Vals og ÍBV í N1 höllinni að Hlíðarenda. Leiknum lauk með jafntefli, 31-31. tveir leik­menn ÍBV voru fjarri góðu gamni í kvöld en þeir Pet­ar Jokanovic og nýr leikmaður liðsins Mar­ino Gabrieri voru ekki með vegna mistaka félagsins við leik­heim­ildir.

Eyjamenn leiddu lengst af í fyrri hálfleik en staðan í leikhléi var 17-19 ÍBV í vil. Liðin skiptust svo á að leiða þegar leið á leikinn en og var niðurstaðn sem fyrr segi jafntefli. Kári Kristján Kristjáns­son var marka­hæst­ur Eyjamanna með 7 mörk og Sigtryggur Daði Rúnarsson gerði 5 mörk. Þá varði Pavel Mis­kevich 12 skot, þar af eitt víta­skot.

Næsti leikur ÍBV í deildinni er eftir 10 daga þá á heimavelli gegn Stjörnunni.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.