Jarðgöng til Eyja - streymi
29. október, 2024
Starfshópur Um Fýsileika Jarðganga Til Vestmannaeyja
Starfshópurinn - sem falið var að kanna fýsileika jarðganga til Vestmannaeyja. Ljósmynd: Innviðaráðuneytið

Starfshópur um könnun á fýsileika jarðgangna milli lands og Vestmannaeyja kynnir skýrslu sína fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra á opnum kynningarfundi í ráðuneytinu í dag kl. 13. Skýrslan verður að því loknu formlega afhent ráðherra, segir í tilkynningu frá innviðaráðuneytinu. Kynningarfundinum er streymt á vef Stjórnarráðsins, en sjá má útsendinguna hér að neðan.

Hlutverk starfshópsins var að setja fram sviðsmyndir um mismunandi útfærslur og kosti og galla hverrar fyrir sig. Hópnum var einnig falið að meta arðsemi framkvæmdarinnar. Loks var starfshópnum ætlað að leggja fram kostnaðarmetna áætlun um þær jarðfræðilegu rannsóknir, sem og aðrar rannsóknir, sem framkvæma þarf, svo hægt verði að leggja endanlegt mat á fýsileika framkvæmdarinnar.

Play Video
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.