Jón Jökull í KFS

Jón Jökull Hjaltason 22. ára leikmaður ÍBV hefur verið lánaður yfir í KFS. Jón Jökull hefur leikið yfir 30 leiki í 1. deild með ÍBV og Þrótti Vogum. Jón hefur verið að glíma við meiðsli og ætlar að nota tækifærið vel til að ná sér í leiki og um leið hjálpa eyjapeyjunum í KFS í baráttunni í 3. deild. Til gamans má nefna að Hjalti Jónsson faðir hans lék um árabil með ÍBV á gullaldarárunum í kringum aldamótin síðustu.

Nýjustu fréttir

Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.