Dagskráin hefst í kvöld, 27. júní og verður farið út í náttúruna í fylgd Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings á Stokkseyri, en hann mun leiða göngu um friðland fugla á Ölfusárbökkum. Lagt verður af stað frá Eyrarbakkakirkju kl. 21:30 með rútu og komið aftur að kirkjunni undir miðnætti.
Samverustundinni lýkur með því að Jörg Sondermann organisti leikur rómantíska tónlist á orgel Eyrarbakkakirkju.
Dagskrá:
www.eyrarbakki.is/Vefsidan/data/
MediaArchive/files/jonsmessa_2008.pdf
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst