Fyrir mánuði síðan var eitt þeirra fiskeldiskera út í Viðlagafjöru breytt í hljómleikasal þegar landeldisfyrirtækið Laxey fékk Karlakór Vestmannaeyja til að syngja í því.
Sjá má myndband frá söngnum hér fyrir neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst