Í dag klukkan 14:00 tekur KFS á móti Einherja í 3. deild karla á �?órsvelli. KFS er í 5. sæti deildarinnar með nítján stig en Einherji er sæti neðar með átján stig, því má búast við hörku leik í dag á milli þessara liða. KFS hefur aldrei unnið Einherja og má því segja að tími sé komin á það í dag.