Knattspyrnusumarið gert upp hjá yngri flokkum ÍBV
Ljósmynd/ibvsport.is

Lokahóf 4.-7. flokks ÍBV fóru fram á miðvikudag og fimmtudag í blíðskaparveðri. Fótboltasumarið gekk vel og tóku iðkendur þátt í Íslandsmótum og hinum ýmsu opnu mótum þar sem allir fengu verkefni við hæfi og gleðin var ríkjandi, segir í frétt á heimasíðu félagsins. Þar þakkar ÍBV iðkendum fyrir að vera í framlínunni fyrir félagið ásamt þjálfurum og foreldrum fyrir gott samstarf.

Eftirtaldir iðkendur fengu afhentar viðurkenningar:

4. flokkur kvenna

ÍBV-ari, yngra ár: Ísafold Dögun Örvarsdóttir

ÍBV-ari, eldra ár: Margrét Mjöll Ingadóttir

Mestu framfarir, yngra ár: Hlín Huginsdóttir

Mestu framfarir, eldra ár: Hekla Katrín Benonýsdóttir

Efnilegust, yngra ár: Milena Mihaela Patru

Efnilegust, eldra ár: Tanja Harðardóttir

 

4. flokkur karla

ÍBV-ari, yngra ár: Elvar Breki Friðbergsson

ÍBV-ari, eldra ár: Aron Sindrason

Mestu framfarir, yngra ár: Kormákur Nóel Guðmundsson

Mestu framfarir, eldra ár: Fannar Ingi Gunnarsson

Efnilegastur, yngra ár: Jósúa Steinar Óskarsson

Efnilegastur, eldra ár: Arnór Sigmarsson

 

5. flokkur kvenna

ÍBV-ari: Emilía Eir Eiðsdóttir

ÍBV-ari: Kolfinna Lind Tryggvadóttir

Mestu framfarir, yngra ár: Kolbrá Njálsdóttir

Mestu framfarir, eldra ár: Kara Kristín V. Gabríelsdóttir

Ástundun, yngra ár: Sara Rós Sindradóttir

Ástundun, eldra ár: Beta Rán Sigríðardóttir

 

5. flokkur karla

ÍBV-ari, yngra ár: Nökkvi Dan Sindrason

ÍBV-ari, eldra ár: Daníel Ingi Hallsson

Mestu framfarir, yngra ár: Atli Dagur Bergsson

Mestu framfarir, eldra ár: Tryggvi Geir Sævarsson

Ástundun, yngra ár: Ísak Starri Örvarsson

Ástundun, eldra ár: Sebastían Styrmisson

 

Fleiri myndir frá lokahófinu má sjá hér.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.