Konurnar áfram í Mjólkurbikarnum
Þórhildur Ólafsdóttir gekk til liðs við ÍBV í sumar eftir nokkurt hlé.

ÍBV-konur eru á fljúgandi siglingu þessa dagana. Eru í fjórða til fimmta sæti Bestudeildarinnar með tíu stig ásamt Stjörnunni  eftir sex umferðir. Unnu Breiðablik úti í fimmtu umferð, 0:1 og Þór/KA heima, 4:3 í þeirri sjöttu.

Þá eru þær komnar áfram í Mjólkurbikarnum eftir 0:2-sig­ur á útivelli gegn Kefla­vík í dag. Fyrra markið var sjálfsmark en um miðjan síðari hálfleik­ gulltryggði Olga Sevcova sigur ÍBV.

Dregið er í átta-liða úr­slit Mjólkurbikarsins á morg­un. Í pott­in­um eru  Þrótt­ur Reykja­vík, KR, Stjarn­an, Þór/​KA, Sel­foss, Breiðablik og ÍBV.

Nýjustu fréttir

Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.