Kosið í ráð, nefndir og stjórnir
26. febrúar, 2024

Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar var á dagskrá bæjarstjórnar í líðinni viku.

Samkvæmt 1. tl. A-liðar 42. gr. samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar kýs bæjarstjórn þrjá aðalfulltrúa og jafnmarga til vara í bæjarráð ár hvert. Fyrir liggur þessi tillaga um óbreytt bæjarráð:

Aðalfulltrúar
Njáll Ragnarsson, formaður
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, varaformaður
Eyþór Harðarson

Varafulltrúar
Helga Jóhanna Harðardóttir
Páll Magnússon
Hildur Sólveig Sigurðardóttir

Samþykkt með níu samhljóða atkvæðum bæjarfulltrúa.

Samkvæmt 8. tl. C-liðar 42. gr. sömu samþykktar kýs bæjarstjórn aðal- og varafulltrúa sveitarfélagsins í stjórn Stafkirkjunnar til fjögurra ára. Fyrir liggur tillaga um Sólveigu Adólfsdóttur sem aðalmann og Ragnar Óskarsson sem varamann.

Samþykkt með níu samhljóða atkvæðum bæjarfulltrúa.

Eftirtaldir aðilar eru áfram í almannavarnanefnd:

Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri (skylduseta skv. lögum)
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri
Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis-og framkvæmdasviðs
Friðrik Páll Arnfinnsson, slökkviliðsstjóri
Davíð Egilsson, læknir
Adolf Hafsteinn Þórsson, Björgunarfélagi Vestmannaeyja
Arnór Arnórsson, Björgunarfélagi Vestmannaeyja

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.