Björgvin G. Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, bendir á þá leið til lausnar Evrópusáttmála flokksins við VG að ríkisstjórnin leggi fyrir Alþingi ályktun um aðildarumsókn að Evrópusambandinu: Þetta skrifar Björgvin í pistli á vefnum Sunnlendingur.is.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst