Leiðakerfi strætó yfir Þjóðhátíðina

Gunnar Ingi Gíslason hjá Vikingferðum hefur birt leiðakerfi strætó yfir Þjóðhátíðina. Fram kemur að á daginn keyra bílarnir frá Herjólfsdal og í gegnum bæinn á 10 mínútna fresti, en á kvöldin færist keyrslan í gegnum íbúðahverfin.

Það verða alltaf klárar rútur og strætóar fyrir utan tösku afgreiðslu Herjólfs til að skutla í Dalinn eða á tjaldsvæði.

Leiðakerfið má sjá hér og á facebook 

Nýjustu fréttir

Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.