Litla-Grá á batavegi

Mjaldrasysturnar Litla-Grá og Litla-Hvít voru fluttar aftur í sérútbúna umönnunarlaug sína að landi, frá sjókvínni í Klettsvík, í lok maí vegna lítillar matarlystar Litlu-Grá. Þegar komið var í land kom í ljós að um magasár væri að ræða sem hafði ollið minnkandi matarlyst og hegðunarbreytingum.

Í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu Sea Life Trust segir að mjöldrunum líði vel. Litla-Grá er ennþá að fá meðferð og sögð bregðast vel við henni.

„Við hlökkum til að deila niðurstöðum með ykkur öllum. Í millitíðinni fylgist umönnunarteymið náið með báðum hvölunum og er velferð þeirra í algjörum forgangi hjá okkur.”

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.