Þegar talið er upp það sem gerir þjóðhátíð Vestmannaeyja svo einstaka eru það (ég ætla að hafa stóran staf í þessu líka) á Fjósakletti á föstudeginum, flugeldasýningin á laugardeginum, Brekkusöngurinn ((hér hef ég frekar stóran staf þar sem Brekkan er stytting)) og blysin á sunnudeginum það sem alltaf er nefnt. Á þess væri heldur engin þjóðhátíð en eitt er það sem oft vill gleymast . Það eru ljósin og ljósaskreytingarnar sem setja svo sterkan svip á Dalinn. Skapa þá rómantísku stemningu og þann ævintýraljóma sem alla heillar. Á bak við þetta er öflugur hópur rafvirkja sem mætir hvert ár til
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.