Loðnukvótinn tvöfaldaður

Frá því verður gengið í dag. Alls verður því kvóti Íslands að minnsta kosti 300.000 tonn, en gera má ráð fyrir að meira komi í hlut okkar nái hinar þjóðirnar ekki að klára sinn hlut.

Lítil veiði hefur verið undanfarna daga. Loðnan er komin suður fyrir þá línu, sem leyfilegt er að veiða í troll og er veiðin nú austur af Álftafirði á Hvalbaksgrunni. Nótaskipin eru byrjuð að fá afla og Súlan fékk til dæmis 300 tonn í tveimur köstum. Loðan er nú fryst fyrir markaðinn í Rússlandi og er eftirspurn mikil.

Greinin birtist í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.