Lúðrasveit Vestmannaeyja og Lúðrasveit Reykjavíkur buðu Eyjamönnum á tónleika í safnaðarheimili Landakirkju í dag.
Um var að ræða snarpa tónleika þar sem efnisskráin var byggð upp á léttum íslenskum og breskum lögum að þessu sinni Um 30 manns mættu og nutu lúðrablástursins. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjar.net leit við á tónleikunum í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst