Lúðrablástur af bestu gerð
Eyjar.net/Óskar P. Friðriksson

Lúðrasveit Vestmannaeyja og Lúðrasveit Reykjavíkur buðu Eyjamönnum á tónleika í safnaðarheimili Landakirkju í dag.

Um var að ræða snarpa tónleika þar sem efnisskráin var byggð upp á léttum íslenskum og breskum lögum að þessu sinni  Um 30 manns mættu og nutu lúðrablástursins. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjar.net leit við á tónleikunum í dag.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.