Í ljósi nýjustu frétta af útbreiðslu Covid-19, tilmælum og takmörkunum yfirvalda og með almannahag í huga, höfum við Brandarar ákveðið að fresta Uppskeruhátíð bjargveiðimanna 2020 sem fyrirhugað var að halda 26. september næstkomandi.
Okkur hlakkar til að sjá ykkur á besta Lundaballi allra tíma sem haldið verður laugardaginn 25. september 2021 og verður það auðvitað í höndum Brandara.
Bestu kveðjur og förum varlega.
Brandarar
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst