Lutu í lægra haldi fyrir Val

ÍBV mætti Val í úrslitaleik Ragnarsmótsins í handbolta á laugardaginn. Þrátt fyrir fínan leik lutu þeir í lægra haldi gegn Valsmönnum og voru lokatölur 25-21,Val í vil.

“Það er margt gott sem liðið getur tekið út úr mótinu og var það fínasti undirbúningur fyrir veturinn. Það er óhætt að segja að eftirvæntingin sé mikil fyrir því að hefja leik í deildinni en liðin okkar hefja þar leik í fyrri hluta septembermánaðar,” segir í tilkynningu á Facebook síðu ÍBV handboltans.

Íslandsmótið hefst í byrjun september og eru það strákarnir sem hefja leik þann 8. með heima leik gegn Stjörnunni. Stelpurnar hefja einnig leik hér heima, þann 15. september, er þær taka á móti Aftureldingu.

Við kynnum okkur liðin betur í næsta blaði Eyjafrétta þann 28. ágúst næstkomandi.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.