Mæta toppliðinu á útivelli
DSC_3077
Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Einn leikur fer fram í Olís deild kvenna í dag. Valsstúlkur taka þá á móti ÍBV á Hlíðarenda.

Valur í toppsætinu með 30 stig, en Eyjaliðið er í því fjórða með 16 stig, en Valur hefur leikið tveimur leikjum meira en ÍBV. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 í dag.

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.