Marhólmar efstir á blaði hjá Viðskiptablaðinu

„Fyrir 10 árum stofnuðu ég og Hilmar Ásgeirsson félagi minn fyrirtækið Marhólmar ehf. Ári seinna hófum við formlegt samstarf við Vinnslustöð Vestmannaeyja og Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir hóf störf hjá okkur sem verksmiðjustjóri. Hvorutveggja voru þetta mikil gæfuspor fyrir lítið sprotafyrirtæki,“ segir Halldór Þórarinsson, annar stofnandi Marhólma á FB-síðu sinni.

„Það er ánægjulegt og gerir mig stoltan að á 10. afmælisári Marhólma sé fyrirtækið efst á blaði yfir meðalstór fyrirmyndarfyrirtæki hjá Viðskiptablaðinu 2022.“

 

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.