MATEY - dagskrá 10. september

10:00 -17:00

Listasýningin ,,Konur í sjávarútvegi” er opin í Einarsstofu, einnig er opið í Sagnheimum, Byggðasafni Vestmannaeyja.

10:00 

Leiðsögn um Aldingróður. 

Gróðurhúsið í Eyjum sem ræktar sprettur fyrir veitingastaði og mötuneyti.

11:30 -14:00

Hádegis-sérréttir á veitingastöðum bæjarins.

  • Gott
  • Næs
  • Kráin
  • Tanginn

13:00 – 16:00

Sjóminjasafn Þórðar Rafns, Flötum 23.

Opið fyrir gesti, enginn aðgangseyrir.

Tryggvi Sigurðsson segir frá bátalíkönum og sögu bátanna kl.14:00.  

15:00 

Brothers Brewery leiðsögn um verksmiðjuna (hópur 1)

15:30

Brothers Brewery leiðsögn um verksmiðjuna (hópur 2)

17:00 – 22:00

Veisla á veitingastöðum bæjarins með úrvals gestakokkum

  • Einsi kaldi
    • Ron McKinlay
  • GOTT
    • Chris Golding
  • Næs
    • Fjölla Sheholli & Junayd
  • Slippurinn
    • Leif Sørensen

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.