Með fjögurra marka forskot í seinni leikinn

ÍBV vann fjög­urra marka sig­ur, 34:30 á Dif­fer­d­ange í Lúx­em­borg í fyrri leiknum í þriðju um­ferð Evr­ópu­bik­ars karla í hand­bolta í gær. 

ÍBV var 15:12 yfir í hálfleik og hélt þeirri for­ystu út síðari hálfleik­inn og vann að fjög­urra marka sig­ur. 

Seinni leikurinn er í dag á sama stað og eru Eyjamenn í vænlegri stöðu með fjögur mörk í plús.

Mynd Sigfús Gunnar: Elmar skoraði fjögur mörk í leiknum.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.