Miðin full af þorski - lítið út fyrir 101 Reykjavík

Stjórn skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda í Vestmannaeyjum skorar á ríkisstjórnina að vakna og líta aðeins út fyrir 101 Reykjavík. Í ályktun stjórnarinnar segir að svo mikið sé af þorski í sjónum að sjómenn forðist hann. Ástandið sé þannig að menn geti ekki kastað trolli eða lagt línu út af þorskgengd. Stjórn Verðanda hvetur ríkisstjórnina til að auka við þorskkvótann.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.