Það var allt annað yfirbragð yfir stemningunni í Herjólfsdal í nótt miðað við nóttina þar áður. Enda komið mun betra veður og allflestir í góðum gír. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta fór um hátíðarsvæðið með myndavélina á lofti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst