Vestmannaeyjabær deildi í morgun skemmtilegu myndbandi þar má sjá undirbúning fyrir Þjóðhátíð í Eyjum. Myndbrotið er samkvæmt áreiðanlegum heimildum tekið 1967.
Vikumyndin er samstarfsverkefni hjá Vestmannaeyjabæ og Ljósmyndasafni Vestmannaeyja
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst