Lögreglan á Selfossi hafði afskipti af manni þar sem hann var á gangi á bílastæði við hótel Örk snemma á sunnudagsmorgun. Maðurinn reyndist nokkuð ölvaður. Þegar lögreglumenn höfðu tal af honum læddi hann hendi í vasa og þegar hann tók hana upp aftur sáu lögreglumenn að hann kastaði einhverju frá sér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst