Níu ökumenn voru kærðir fyrir ölvunarakstur um helgina, einn þeirra var að auki grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna. Hraðaksturskærur voru 59 frá föstudegi að miðnætti á mánudag. Umferðareftirlit var mjög mikið um alla sýslu og voru sem dæmi tveir lögreglumenn frá höfuðborgarlögreglunni mikið á ferðinni á splunkunýjum bifhjólum. Einnig var notast við þyrlu frá LHG.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst