Ný deild byggð við Kirkjugerði
kirkjugerdi_aftan_snjor
Byggingarleyfi var samþykkt fyrir 81 m² skóladeild við leikskólann Kirkjugerði.

Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa lá fyrir umsókn um byggingarleyfi við Dalhraun 1. Þar sótti Páll Poulsen fh. Vestmannaeyjabæjar um byggingarleyfi fyrir 81 m² skóladeild við leikskólann Kirkjugerði.

Var umsóknin sam­þykkt, og tekið fram að nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­i í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við lög um mann­virki. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

Hér að neðan má sjá hvar byggingin kemur til með að rísa.

https://eyjar.net/plassum-a-leikskola-fjolgad/

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.