Ný Heimaey til sýnis í dag
Heimaey 20250531 073801
Heimaey VE við komuna til Eyja. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Í dag á milli klukkan 17 og 19 verður nýtt skip Ísfélagsins, Heimaey VE opið fyrir gestum og gangandi. Þar verður hægt að skoða þetta nýjasta skip íslenska flotans. Í tilkynningu á facebook-síðu Ísfélagsins segir að tilhlökkun sé að sjá sem flesta um borð í nýja skipinu.

Skipið var smíðað af Karstensens skipasmíðastöðinni í Skagen í Danmörku 2017. Skipið er 78,65m langt , 15,5m breitt og aðalvélin er 5.220 kW frá Wartsila sem er einungis keyrð um 14.000 klst. Burðargeta er um 2500 tonn. Allur búnaður skipsins til veiða og meðferðar á afla er mjög öflugur.

Nýjustu fréttir

Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.