„Það vantar mikið uppá að bæta aðgengi í þessum hverfum fyrir hjólreiðafólk og ekki síst fólk með barnavagna. Gangstéttarkantar eru víða háir, götur holóttar og göngustígar illa farnir.” Þetta segir Ágúst Morthens, íbúi í Miðengi á Selfossi. Hann sýndi bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins hvernig umhorfs er í eldri hverfum bæjarins í síðdegisgöngu sl. mánudag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst