Nýr og öflugur frétta- og upplýsingavefur á Suðurlandi
3. maí, 2010
Nýr og öflugur frétta- og upplýsingavefur fyrir íbúa Suðurlands hefur hafið göngu sína á slóðinni www.sudur.net. Vefurinn inniheldur fréttir, blogg frá Sunnlendingum, uppskriftir og viðtöl. Öflugt markaðstorg er einnig á vefnum og þar geta notendur auglýst vörur ókeypis.