„Off -venue“ dagskrá alla þjóðhátíðina
2. ágúst, 2018
Mynd/NOVA

Það er nóg um að vera fyrir utan dagskrá þjóðhátíðar alla helgina, en mikil dagskrá er í Alþýðuhúsinu og á 900 grillhús sem dæmi.

 

Alþýðuhúsið

Í Alþýðuhúsinu verður  fjöldin allur af tónlistarmönnum sem munu skemmta og opið verður frá 12-20 alla helgina. Einnig verða FM957 og Bylgjan með beinar útsendingar úr Alþýðuhúsinu alla dagana. Þeir sem koma fram eru m.a

Jón Jónsson
Friðrik Dór
Emmsjé Gauti
JóipXkróli
Sverrir Bergman og Halldór Gunnar

900 Grillhús og Nova

Partýin á 900 Grillhús eru fyrir löngu búin að skipa sér sess á þjóðhátíðinni og er 900 grillhús í samstarfi við NOVA þessa helgi.

Dagskráin á 900 Grillhús: 

Föstudagur kl:15:00-18:00
Ingó Veðurguð

Laugardagur kl: 14:00 – 18:00
Sura
Úlfur Úlfur
Sturla Atlas
Joey Christ
Logi Pedro

Sunnudagur kl: 14:00 – 18:00
Young Karin
Birnir
ClubDub
Flóni
GDRN
DJ Sura

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.