Ólíðandi að fjöldi ljósastaura séu óvirkir

Framkvæmdarstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir stöðu á gatnalýsingu, útskiptiáætlun lampa og viðhaldi á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni.

Ráðið ítrekar í niðurstöðu sinni mikilvægi þess að þjónustuaðili uppfylli skilyrði samnings um þjónustu og viðhald gatnalýsingar enda er gatnalýsing mikilvægur þáttur í umferðaröryggi, sér í lagi gangandi og hjólandi vegfarenda. Ólíðandi er að fjöldi ljósastaura séu óvirkir yfir myrkustu mánuði ársins.

Ráðið felur framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að ítreka alvöru málsins við þjónustuaðila og krefjast úrbóta hið snarasta.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.