Í nýlegum skrifum þín sendir þú bæjarstjórn Vestmannaeyja tóninn. Það sem þú helst finnur að störfum bæjarstjórnar er að hafa ekki að eigin frumkvæði látið þig sem þingmann vita að ríkisyfirvöld (þú sjálf) hafi samþykkt 8% hækkun á gjaldskrá Herjólfs.