ÍBV er skrefi nær því að tryggja sér sæti í annarri umferð Evrópubikars karla í handbolta eftir öruggan sigur á Holon frá Ísrael á heimavelli í dag, 41:35.
Seinni leikurinn er á morgun í Íþróttamiðstöðinni og hefst klukkan 16.00.
Kári Kristján skorar eitt af mörkum sínum í leiknum.
Mynd Sigfús Gunnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst