Reading eða Portsmouth?

Tony Adams knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth leggur nú hart að Hermanni Hreiðarssyni, landsliðsfyrirliða Íslands, að hætta við þau áform sín að ganga til liðs við 1. deildarliðið Reading. Til stóð að Hermann færi í læknisskoðun hjá Reading í dag og myndi í framhaldi af því skrifa undir samning við félagið en því hefur verið slegið á frest.

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.