Rúmlega 900 pysjur skráðar

Pysjutímabilið hefur heldur betur tekið kipp síðustu vikuna, en nú hefur 907 pysja verið skráð í kerfið á þessu tímabili. Rúmlega 400 þeirra hafa verið vigtaðar, meðalþyngd er 425 gramm, en sú léttast var 173 grömm og sú þyngsta 325 grömm.

En það eru ekki bara pysjur sem yfirgefa holurnar sínar um þessar mundir, heldur líka ungar skrofu, sjóvsvölu og stormsvölu. Sumir ungar þessara tegunda fljúga einnig á ljósin í bænum og starfsfólk Náttúrustofu Suðurlands vill gjarnan skrásetja og merkja þessa fugla.

Þetta kemur fram á facebook síðu Pysjueftirlitsins og á vefnum lundi.is

 

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.