�?að ríkir mikil ánægja hjá okkur í ÍBV að hafa náð áframhaldandi samstarfi við Skeljung um Shellmótið enda samstarfið verið einstaklega gott þessi ár sem að það hefur staðið yfir og okkur hlakkar til að halda þessu samstarfi varðandi þetta elsta og merkasta knattspyrnumót barna á Íslandi.
Á myndinni sjást þeir Stefán Karl og EInar takast í hendur eftir undirritun samningsins
Tekið af www.ibv.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst