Selfoss sigraði Þór 5-2 í fyrstu deild karla í kvöld á Selfossi.
Fyrr í kvöld unnu Eyjamenn lið Víkings frá Ólafsvík á útivelli.
Selfoss 5 – 2 Þór
1-0 Arilíus Marteinsson
1-1 Hreinn Hringsson
2-1 Sævar Þór Gíslason
2-2 Matthías Örn Friðriksson
3-2 Henning Jónasson
4-2 Viðar Örn Kjartansson
5-2 Henning Jónasson
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst