Síðasti heimaleikurinn í kvöld
13. maí, 2014
Ef það hefur farið framhjá einhverjum, þá leikur karlalið ÍBV gegn Haukum í fjórða leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins en leikurinn hefst klukkan 19:45. �?etta er jafnframt síðasti heimaleikur ÍBV í vetur en fari svo að ÍBV vinni, þá mætast liðin í hreinum úrslitaleik um titilinn í Hafnarfirði á fimmtudaginn. Vinni Haukar hins vegar, tryggja þeir sér Íslandsmeistaratitilinn. Eins og í fyrsta leik liðanna í Eyjum er von á stórum hópi stuðningsmanna Hauka í kvöld. Arnar Richardsson, í handboltaráði segir að verið sé að koma fyrir áhorfendapöllum sitt hvoru megin við varamannabekkina. �??Uppsetningin verður sú sama og var í síðasta heimaleik en þá var troðfullt. �?að er því rétt að benda fólki á að mæta snemma í Íþróttamiðstöðina til að tryggja sér sæti eða stæði. �?etta er síðasti heimaleikurinn, við erum með bakið upp að vegg og nú er skyldumæting. �?að er ekkert öðruvísi,�?? sagði Arnar.
�?að er rétt að taka undir áskorun Arnars um að fólk mæti snemma og forðist þannig biðraðir við innganginn. Uppselt var á leikinn síðast og áhorfendur um eitt þúsund talsins og verða örugglega ekki færri í kvöld.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst