Næsta ferð Baldurs fellur niður í dag, miðvikudaginn 5. desember. Ástæðan er ölduhæð og vindur í Landeyjahöfn en skipið átti að fara frá Eyjum 17:30 og frá Landeyjahöfn 19:00. Nú er ölduhæð 3,9 metrar og vindur í hviðum 24 metrar á sekúndu í Landeyjahöfn. Næsta tilkynning verður gefin út klukkan 19:00 varðandi síðustu ferð dagsins.