Listi Framsóknarflokksins og óháðra í Vestmannaeyjum var samþykktur á félagsfundi Framsóknarfélagsins í Vestmannaeyjum í kvöld. Listinn er boðinn fram undir merkjum Framsóknarflokksins og óháðra en Sigurður E. Vilhelmsson, líffræðingur, leiðir listann. Skæringur Georgsson skipar hins vegar heiðurssætið. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan.