Sjö ferðir í Landeyjahöfn í dag

Klukkan sjö í morgun sigldi Herjólfur sína fyrstu ferð á þessu ári til Landeyjahafnar. Síðustu daga hefur sandi verið dælt úr höfninni og er hún nú orðin fær fyrir Herjólf.

Herjólfur siglir samkvæmt áætlun til Landeyjahafnar í dag. Lágmarksdýpi er á svæðinu og eru farþegar því beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum. Á vefsíðu Herjólfs segir að dýpkun hafi gengið vel undanfarna daga og að dýpi í innsiglingu sé komið niður í það lágmark sem þurfi til. Áfram verði haldið að dýpka samhliða siglingum Herjólfs næstu daga.

Í gær voru miklar framkvæmdir og dýpkað í Landeyjahöfn. Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari Eyjafrétta var á staðnum.

Nýjustu fréttir

Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.