Jólahlaðborðin í Höllinni eru orðin fastur liður á aðventu og eru vinsæl. �?að sýndi góð aðsókn helgina fyrir aðfangadag þar sem um 300 manns mættu og gæddu sér á góðum mat frá Einsa kalda og hlustuðu á Eyjalistamenn flytja jólalögin.
�?au sem komu fram voru Sarah Hamilton, Vilmar �?ór Bjarnason, Leó Snær, María Fönn Frostadóttir og Thelma Lind �?órarinsdóttir.