Skorar á Landsvirkjun að stöðva undirbúning virkjana í neðri hluta �?jórsár

Fundur Sólar á Suðurlandi í Fríkirkjunni í Reykjavík, haldinn 17. febrúar,
biður þess að Þjórsá fái áfram að streyma óáreitt um byggðir Suðurlands.
Fjögur hundruð manna fundur haldinn í Árnesi fyrir rúmu ári gaf tóninn um
þær tilfinningar sem unnendur Þjórsár og sunnlenskrar náttúru bera í
brjósti. Skýr vilji þeirra hefur ekki verið brotinn á bak aftur. Hann eflist
við hverja raun. Almenningur á Íslandi tekur því ekki þegjandi að veist sé
að dýrmætustu perlum landsins eins og raunin er við Þjórsá.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.